fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Chelsea að ná samkomulagi við nýjan aðal styrktaraðila

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 20:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea virðist vera búið að finna sér nýjan aðal styrktaraðila fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea hefur ekki verið með neinn aðal styrktaraðila á búningi sínum á undirbúningstímabilinu í sumar.

Matt Law hjá Telegraph greinir nú frá því að samkomulag sé líklega að nást við fyrirtæki sem ber nafnið Athlete.

Líklegast er að það verði aðal styrktaraðili liðsins í vetur eftir að samstarfi við ‘Three’ lauk í sumar.

Chelsea var einnig í viðræðum við veðmálafyrirtækið Stake en hætti við þær viðræður eftir skítkast frá stuðningsmönnum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn