fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Vill ekki vera meðvirkur og spáir Arsenal titlinum – Eitthvað sem þeir voru ekki með áður

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Gary Lineker telur að Arsenal muni vinna ensku úrvalsdeildina næsta vetur frekar en Manchester City.

Flestir búast við að Man City verndi titilinn í vetur en Arsenal hafnaði í öðru sæti undir stjórn Mikel Arteta eftir að hafa verið á toppnum heillengi.

Lineker hefur fulla trú á Arsenal fyrir komandi leiktíð og hrósar liðinu fyrir góðan félagaskiptaglugga.

Arsenal keypti til að mynda Declan Rice frá West Ham sem og Kai Havertz sem kom frá Chelsea.

Arsenal vann fyrsta titil tímabilsins í gær er liðið hafði betur gegn Man City í Samfélagsskildinum eftir vítakeppni.

,,Ég giska á að Arsenal vinni deildina á þessu tímabili – kannski er það til að vera ekki of fyrirsjáanlegur,“ sagði Lineker.

,,Þeir átti gott sumar á félagaskiptamarkaðnun. Ég ætla ekki að færa þá aftar og að missa af efsta sætinu á síðustu leiktíð mun hjálpa þeim.“

,,Að vera í kapphlaupinu gefur þeim reynslu sem þeir voru ekki með áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi