fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Romano hvetur fólk til að fylgjast með gangi mála þar til glugginn lokar

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir að það verði fróðlegt að fylgjast með stöðu Ansu Fati alveg þar til sumarglugginn lokar.

Fati var á sínum tíma efnilegasti leikmaður Barcelona en hann er í dag 20 ára gamall og verður 21 árs í október.

Frá 2019 hefur Fati spilað 77 deildarleiki fyrir Barcelona og skorað í þeim 22 mörk en meiðsli hafa sett strik í reikninginn.

Romano segir að það sé vilji Fati að halda sig hjá Barcelona en félagið gæti reynt að koma honum annað.

Fjárhagsstaða Barcelona er eins og allir vita ekki góð og segir Romano einnig frá því að önnur félög séu að horfa til leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“