fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Besta deildin: Stórkostleg skemmtun er KR vann meistarana á Kópavogsvelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 16:08

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 4 KR
0-1 Luke Rae (‘8 )
1-1 Ágúst Eðvald Hlynsson (’15 )
1-2 Jakob Franz Pálsson (’36 )
1-3 Atli Sigurjónsson (’54 )
1-4 Sigurður Bjartur Hallsson (’74 )
2-4 Jason Daði Svanþórsson (’89 )
3-4 Höskuldur Gunnlaugsson (’90 )

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í dag og var boðið upp á stórkostlegt fjör á Kópavogsvelli.

Íslandsmeistarar í Breiðabliki fengu þar KR í heimsókn og misstigu sig harkalega í toppbaráttunni.

Breiðablik var fyrir leik tíu stigu má eftir Víkingi Reykjavík og er það óbreytt eftit 4-3 sigur KR.

KR komst í 4-1 í þessum leik en Blikar hótuiðu að jafna metin undir lokin með tveimur mörkum sem dugði að lokum ekki til.

Frábær skemmtun en KR var að vinna sinn sjöunda leik í sumar og nálgast Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“