Breiðablik 3 – 4 KR
0-1 Luke Rae (‘8 )
1-1 Ágúst Eðvald Hlynsson (’15 )
1-2 Jakob Franz Pálsson (’36 )
1-3 Atli Sigurjónsson (’54 )
1-4 Sigurður Bjartur Hallsson (’74 )
2-4 Jason Daði Svanþórsson (’89 )
3-4 Höskuldur Gunnlaugsson (’90 )
Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í dag og var boðið upp á stórkostlegt fjör á Kópavogsvelli.
Íslandsmeistarar í Breiðabliki fengu þar KR í heimsókn og misstigu sig harkalega í toppbaráttunni.
Breiðablik var fyrir leik tíu stigu má eftir Víkingi Reykjavík og er það óbreytt eftit 4-3 sigur KR.
KR komst í 4-1 í þessum leik en Blikar hótuiðu að jafna metin undir lokin með tveimur mörkum sem dugði að lokum ekki til.
Frábær skemmtun en KR var að vinna sinn sjöunda leik í sumar og nálgast Evrópusæti.