fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi engan áhuga á PSG – Pælir ekkert í sögusögnunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedri, leikmaður Barcelona, harðneitar því að hann sé á förum frá félaginu til Paris Saint-Germain í sumar.

PSG var óvænt orðað við Pedri fyrr í mánuðinum en um er að ræða einn efnilegasta miðjumann Evrópu.

Pedri hefur sjálfur engan áhuga á að kveðja Barcelona og ætlar sér að spila á Nou Camp næsta vetur.

,,Auðvitað verð ég áfram, ég er mjög rólegur í þeirri stöðu sem ég er í,“ sagði Pedri við blaðamenn.

,,Ég nýt þess að vera hér og að spila á undirbúningstímabilinu. Ég vil vera tilbúinn fyrir næsta leik. Ég er ekki að einbeita mér að því sem fólk er að segja í blöðunum.“

,,Ég er bara að hugsa um að klára undirbúningstímabilið vel og tímans hjá Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes