fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Óvænt tíðindi frá Englandi – Moyes gæti verið á útleið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 14:17

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvæntar fréttir brutust út á Englandi nú fyrir skömmu þess efnis að starf David Moyes sem stjóri West Ham gæti verið í hættu.

Daily Mail fjallar um málið.

Það er sagt ríkja ósætti á milli Moyes og stjórnarinnar um leikmannakaup West Ham í sumar.

West Ham seldi Declan Rice til Arsenal fyrr í sumar á 105 milljónir punda og hefur Moyes áhuga á að nýta peninginn í að kaupa menn með úrvalsdeildarreynslu. Hafa James Ward-Prowse, Scott McTominay og Harry Maguire verið nefndir til sögunnar.

Það róa þó ekki allir í sömu átt innan félagsins og er Moyes sagður afar pirraður á stöðunni.

Það er því ekki útséð með það hver verður stjóri West Ham þegar nýtt tímabil hefst um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“