fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Óvænt tíðindi frá Englandi – Moyes gæti verið á útleið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 14:17

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvæntar fréttir brutust út á Englandi nú fyrir skömmu þess efnis að starf David Moyes sem stjóri West Ham gæti verið í hættu.

Daily Mail fjallar um málið.

Það er sagt ríkja ósætti á milli Moyes og stjórnarinnar um leikmannakaup West Ham í sumar.

West Ham seldi Declan Rice til Arsenal fyrr í sumar á 105 milljónir punda og hefur Moyes áhuga á að nýta peninginn í að kaupa menn með úrvalsdeildarreynslu. Hafa James Ward-Prowse, Scott McTominay og Harry Maguire verið nefndir til sögunnar.

Það róa þó ekki allir í sömu átt innan félagsins og er Moyes sagður afar pirraður á stöðunni.

Það er því ekki útséð með það hver verður stjóri West Ham þegar nýtt tímabil hefst um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum