fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Kynntust aðeins fyrir þremur árum en keyptu knattspyrnulið saman – ,,Hugsa um hann sem einn af mínum nánustu vinum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 19:30

Blake Lively og Ryan Reynolds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem fylgjast með gangi mála hjá enska neðrideildarliðinu Wrexham sem er í eigu tveggja Hollywood leikara.

Um er að ræða þá Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem hafa báðir gert það gott sem leikarar í gegnum tíðina.

Það er ansi skondið að þeir hafi ákveðið að kaupa knattspyrnufélag í Wales, lið sem komst upp um deild í þeirra eigu síðasta vetur.

McElhenney hefur nú greint frá því að hann og Reynolds hafi ekki þekkst fyrir þremur árum síðan en stuttu eftir að hafa kynnst var ákveðið að kaupa knattspyrnulið.

,,Í dag þá hugsa ég um hann sem einn af mínum nánustu vinum og ég þekkti hann ekki fyrir þremur árum,“ sagði McElhenney.

Þremur árum seinnna eru tvímenningarnir orðnir mjög góðir vinir og stefna á að koma Wrexham í efstu deild á Englan di.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“