fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Allt undir Vlahovic komið – Vill hann taka skrefið?

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjörlega undir Dusan Vlahovic komið að ákveða hvort Romelu Lukaku verði leikmaður Juventus á næstu leiktíð.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Gianluca Di Marzio sem sérhæfir sig í fréttum um leikmenn á Ítalíu.

Juventus vill fá Romelu Lukaku frá Chelsea í sumar og hefur hann samþykkt þriggja ára samning við félagið.

Vlahovic þyrfti hins vegar að færa sig í hina áttina en liðin myndu skipta á leikmönnum.

Juventus bað Chelsea um 50 milljónir evra fyrir Vlahovic í sumar en enska félagið vildi ekki borga þann verðmiða.

Ef Vlahovic er tilbúinn að færa sig til London þá er allt klappað og klárt varðandi Lukaku sem bíður eftir að geta skipt endanlega um félag eftir misheppnaða dvöl á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með