fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

United vill Goretzka – Þetta gefur þeim byr undir báða vængi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leon Goretzka er á óskalista Manchester United.

Hinn 28 ára gamli Goretzka hefur áður verið orðaður við Rauðu djöflanna en hefur hingað til viljað vera áfram í röðum Bayern Munchen.

Nú er staðan hins vegar sú að miðjumaðurinn mun ekki eiga fast byrjunarliðssæti undir stjórn Thomas Tuchel. Hann er því opinn fyrir því að fara.

Goretzka á þrjú ár eftir af samningi sínum við Bayern. Hann hefur verið á mála hjá liðinu síðan 2018.

West Ham hefur einnig áhuga.

United hefur þegar fengið þá Andre Onana og Mason Mount í sumar auk þess sem Rasmus Hojlund er við það að ganga í raðir félagsins frá Atalanta. Nú gæti Goretzka verið á leiðinni einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“