fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Klopp: Eigum klárlega myndarlegasta fyrirliða deildarinnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 19:33

Leandro Trossard skorar í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á myndarlegasta fyrirliða ensku úrvalsdeildarinnar að sögn Jurgen Klopp, stjóra liðsins.

Virgil van Dijk hefur verið ráðinn nýr fyrirliði Liverpool en hann tekur við af Jordan Henderson sem hélt til Sádí Arabíu í vikunni.

Klopp hefur tjáð sig um þá ákvörðun að leysa Henderson af hólmi með Van Dijk og segir að það hafi verið eðlilegast í stöðunni.

,,Mín viðbrögð? Þetta var mín ákvörðun. Við þurftum að taka ákvörðun og hugsa um hana vandlega. Að velja Virg var ekki of erfitt því hann getur náttúrulega fyllt í skarð Hendo og við þurftum líka að finna varafyrirliða fyrir James Milner,“ sagði Klopp.

,,Virg er með allt sem til þarf fyrir góðan fyrirliða knattspyrnufélags. Númer eitt, hann er klárlega myndarlegasti fyrirliðinn í ensku úrvalsdeildinni sem er mikilvægt fyrir liðsmyndirnar! Allt í hans persónuleika er til staðar.“

,,Hann vill vera leiðtogi og er leiðtogi. Hann þarf að stíga upp eins og við allir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“