fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Goðsögnin er að læra ensku í fyrsta sinn á ævinni – ,,Samtalið gengur ekki of vel“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Taylor, leikmaður Inter Miami, hefur staðfest það að Lionel Messi sé að læra enska tungumálið í fyrsta sinn á ævinni.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann gekk í raðir Miami í sumar þar sem talað er bæði ensku og spænsku.

Messi er með spænskuna á hreinu en kann ekki of mikið í ensku og vill læra til að getað talað við nýju liðsfélaga sína eins vel og hægt er.

,,Ég er að læra spænsku og hann er að læra ensku. Samtalið okkar á milli gengur ekki of vel en á vellinum er það öðruvísi. Fótboltinn er sitt eigið tungumál og til að ná saman með einhverjum þarftu ekki að tala sama tungumál,“ sagði Taylor.

,,Ég hef heyrt hann segja nokkur orð í ensku bæði við mig og aðra leikmenn í liðinu svo ég myndi segja að hann sé með ágætis tök á tungumálinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“