fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Goðsögnin er að læra ensku í fyrsta sinn á ævinni – ,,Samtalið gengur ekki of vel“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Taylor, leikmaður Inter Miami, hefur staðfest það að Lionel Messi sé að læra enska tungumálið í fyrsta sinn á ævinni.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann gekk í raðir Miami í sumar þar sem talað er bæði ensku og spænsku.

Messi er með spænskuna á hreinu en kann ekki of mikið í ensku og vill læra til að getað talað við nýju liðsfélaga sína eins vel og hægt er.

,,Ég er að læra spænsku og hann er að læra ensku. Samtalið okkar á milli gengur ekki of vel en á vellinum er það öðruvísi. Fótboltinn er sitt eigið tungumál og til að ná saman með einhverjum þarftu ekki að tala sama tungumál,“ sagði Taylor.

,,Ég hef heyrt hann segja nokkur orð í ensku bæði við mig og aðra leikmenn í liðinu svo ég myndi segja að hann sé með ágætis tök á tungumálinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona