fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Gat ekkert hjá Arsenal en er nú orðaður við endurkomu til Englands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir enskir knattspyrnuaðdáendur muna eftir varnarmanninum Konstantinos Mavropanos sem leikur í dag með Stuttgart.

Mavropanos gæti nú verið á leið adftur til Englands eftir að hafa leikið með Arsenal frá 2018 til 2022.

Miðvörðurinn gat í raun ekkert með Arsenal og spilaði aðeins sjö deildarleiki en hefur gert hóða hluti með Stuttgart.

Wolves og West Ham eru að horfa til leikmannsins sem á að baki 19 landsleiki fyrir Grikkland.

Það kæmi verulega á óvart ef Mavropanos kæmi aftur til Englands en hann hefur gert flotta hluti í Þýskalandi undanfarin þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar