fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

England tryggði toppsætið og mætir Spáni – Bandaríkin nálægt því að detta úr leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 13:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í D og E riðlum HM lauk í dag.

Í E-riðli voru Bandaríkin nálægt því að detta afar óvænt úr leik. Liðið gerði markalaust jafntefli við Portúgal sem fékk dauðafæri í lokin. Mark þar hefði sent stórlið Bandaríkjanna heim.

Í sama riðli slátraði Holland Víetnam og fer áfram í 16-liða úrslit ásamt þeim bandarísku.

Í D-riðli burstaði England Kína, 6-1 og vinnur riðilinn.

Danmörk og Haítí mættust í sama riðli og vann Danmörk 2-0.

England og Danmörk fara áfram. England mætir Spáni í 16-liða úrslitum en Danmörk Japan.

Bandaríkin 0-0 Portúgal

Holland 7-0 Víetnam
1-0 Martens 8′
2-0 Snoeijs 11′
3-0 Brugts 18′
4-0 Roord 23′
5-0 De Donk 45′
6-0 Brugts 57′
7-0 Roord 83′

England 6-1 Kína
1-0 Russo 4′
2-0 Hemp 26′
3-0 James 41′
3-1 Wang 57′
4-1 James 65′
5-1 Kelly 77′
6-1 Daly 84′

Danmörk 2-0 Haítí 
1-0 Harder 21′
2-0 Troelsgaard 90+10′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir