Keppni í D og E riðlum HM lauk í dag.
Í E-riðli voru Bandaríkin nálægt því að detta afar óvænt úr leik. Liðið gerði markalaust jafntefli við Portúgal sem fékk dauðafæri í lokin. Mark þar hefði sent stórlið Bandaríkjanna heim.
Í sama riðli slátraði Holland Víetnam og fer áfram í 16-liða úrslit ásamt þeim bandarísku.
Í D-riðli burstaði England Kína, 6-1 og vinnur riðilinn.
Danmörk og Haítí mættust í sama riðli og vann Danmörk 2-0.
England og Danmörk fara áfram. England mætir Spáni í 16-liða úrslitum en Danmörk Japan.
Bandaríkin 0-0 Portúgal
Holland 7-0 Víetnam
1-0 Martens 8′
2-0 Snoeijs 11′
3-0 Brugts 18′
4-0 Roord 23′
5-0 De Donk 45′
6-0 Brugts 57′
7-0 Roord 83′
England 6-1 Kína
1-0 Russo 4′
2-0 Hemp 26′
3-0 James 41′
3-1 Wang 57′
4-1 James 65′
5-1 Kelly 77′
6-1 Daly 84′
Danmörk 2-0 Haítí
1-0 Harder 21′
2-0 Troelsgaard 90+10′