Nýjasti þáttur af hlaðvarpi Lengjudeildarinnar er kominn út. Hægt er að hlusta á hann hér neðar og í helstu hlaðvarpsveitum.
Þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fara yfir helstu atriði 14. umferðar Lengjudeildarinnar.
Markaþáttur Lengjudeildarinnar snýr svo aftur í hefðbundnu formi hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans í næstu viku.