fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Messi ástæðan fyrir því að hann lagði skóna á hilluna – ,,Þegar ég sá hann hlaupa framhjá mér“

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var ástæðan fyrir því að David Beckham ákvað að leggja skóna á hilluna fyrir tíu árum síðan.

Beckham segir sjálfur frá þessu en hann lék með Paris Saint-Germain gegn Barcelona í Meistaradeildinni árið 2013.

Messi var upp á sitt besta á þessum tíma en hann og Beckham vinna nú saman hjá Inter Miami sem er í eigu þess síðarnefnda.

Beckham áttaði sig á hversu erfið íþróttin væri orðin eftir að hafa mætt Messi sem var eldfljótur, annað en sá enski á þessum tíma.

,,Ég ákvað að hætta þegar ég sá Messi hlaupa framhjá mér,“ sagði Beckham.

,,Við vorum yfir í leiknum, Messi kom inná sem varamaður og skoraði. Þrátt fyrir minn aldur þá naut ég þess að spila báða leikina og við gerðum hluti sem við getum verið stoltir af.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“