fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Koma hans breytir leikstíl Manchester United – ,,Hann er með öðruvísi stíl“

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 20:23

Ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana mun breyta leikstíl Manchester United að sögn stjóra liðsins, Erik ten Hag.

Ten Hag og Onana þekkjast vel en þeir unnu saman hjá Ajax á sínum tíma og eru sameinaðir á ný.

Man Utd ákvað að kaupa Onana frá Inter Milan í sumar og leysir hann David de Gea af hólmi sem aðalmarkvörður.

Ten Hag hefur bullandi trú á Onana og segir að Man Utd geti nú leyft sér að spila öðruvísi en með Spánverjann í markinu.

,,Hann er frábær markmaður og er með öðruvísi stíl,“ sagði Ten Hag í samtali við blaðamenn.

,,Það er ástæðan fyrir því að við vildum semja við hann. Með því að fá hann inn þá mun eitthvað breytast í okkar leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ