fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Augnablikið sem var gríðarlega erfitt fyrir 17 ára strákinn: Lét alla félaga hans vita – ,,Það var erfitt að taka þessu“

433
Föstudaginn 28. júlí 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes, fyrrum undrabarn Manchester United, hefur tjáð sig um það hvernig það er að vinna með Jose Mourinho, fyrrum stjóra liðsins.

Gomes og Mourinho voru saman á Old Trafford en eru nú báðir farnir – Gomes leikur með Lille í Frakklandi og er Mourinho þjálfari Roma.

Það var alls ekki auðvelt fyrir Gomes sem var þá 17 ára gamall að vinna undir Mourinho og tjáir hann sig sjálfur um erfiðleikana.

,,Ég spilaði leik fyrir varaliðið og hann horfði á mig – hann taldi að ég hafi ekki spilað nógu vel,“ sagði Gomes.

,,Tveimur dögum seinna þá átti aðalliðið leik og hann ákvað að taka mig með. Fyrir leik þá ákvað hann að láta alla vita hvernig ég stóð mig.“

,,Þetta snerist allt um að vera andlega sterkur. Það sem ég komst að varðandi Jose er að hann vill alltaf að þú gerir betur. Það er eins og hann sé að reyna að espa þig upp, sýndu mér aðeins meira. Allir sögðu honum hversu góður ég væri en hann vildi sjá það.“

,,Ef þú ert ekki nógu góður þá lætur hann þig vita en ekki bara með því að segja þér það. Þú þarft að átta þig á því hvað hann vill, það gæti verið líkamstjáningin. Ég var 17 ára gamall og það var erfitt að taka þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“