fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Spilaði með myndavél og hljóðnema og útkoman er afar áhugaverð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youri Tielemans spilaði sinn fyrsta leik fyrir Aston Villa um helgina eftir skipti sín frá Leicester í sumar.

Villa mætti þá Newcastle í æfingaleik í Bandaríkjunum.

Leiknum lauk 3-3 og spilaði Tielemans síðasta hálftímann eða svo.

Tielemans var með myndavél og hljóðnema á sér í leiknum og nú hefur verið birt myndband sem sýnir frá hans sjónarhorni í leiknum.

Afar áhugaverð nýjung sem margir kalla nú eftir að sjá meira af.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt