fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Líklegast að Manchester eða Ítalía verði áfangastaður hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Pavard er áfram orðaður frá Bayern Munchen. Hann gæti endað á Englandi.

Hinn 27 ára gamli Pavard hefur verið á mála hjá Bayern síðan 2019 en nú er útlit fyrir að hann sé á förum.

Frakkinn á ár eftir af samningi sínum við Bayern en hefur ekki í hyggju að framlengja.

Pavard var orðaður við Manchester City fyrr í sumar í kjölfar þess að Kyle Walker var orðaður við Bayern. Minna hefur þó heyrst af því undanfarið.

City hefur þá enn augastað á leikmanninum og sem stendur er kapphlaupið um leikmanninn á milli þeirra, nágrannanna í Manchester United og Juventus.

Bayern bíður þess enn að formlegt tilboð berist í Pavard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal