fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Leicester að kaupa fyrrum leikmann Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester er að ganga frá kaupum á Stephy Mavididi frá Montpellier.

Enska liðið undirbýr sig fyrir tímabil í ensku B-deildinni eftir að hafa valdið miklum vonbrigðum og fallið úr ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð.

Hinn 25 ára gamli Mavididi er enskur en hefur verið á mála hjá Montpellier síðan 2020. Hefur hann skorað 21 mark í 96 leikjum.

Kappinn var á mála hjá Arsenal á yngri árum en lék aldrei fyrir aðalliðið. Þaðan fór hann til Juventus og svo til Frakklands.

Leicester greiðir Montpellier 6,4 milljónir punda fyrir kappann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag