fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

David Silva leggur skóna á hilluna – Birtir hjartnæmt myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva hefur lagt skóna á hilluna 37 ára gamall. Hann staðfestir þetta með hjartnæmu myndbandi á samfélagsmiðlum.

Silva er frægastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City og er goðsögn hjá félaginu. Þar lék hann í tíu ár, frá 2010 til 2020 og vann fjóra Englandsmeistaratitla til að mynda.

Kappinn hefur síðan leikið með Real Sociedad en vegna krossbandsmeiðsla á undirbúningstímabilinu hefur hann ákveðið að kalla þetta gott.

Silva hefur einnig leikið með Valencia, Eibar og Celta Vigo á ferlinum.

Þá á hann 125 landsleiki fyrir Spán að baki. Hann varð Heims- og Evrópumeistari með þjóð sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag