fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Aldrei kynnst öðru eins áður en hann fór til Arsenal – ,,Þetta er klikkun“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice er nánast í sjokki eftir að hafa skrifað undir hjá Arsenal í sumar en hann kom til félagsins frá West Ham.

Um er að ræða enskan landsliðsmann en Arsenal borgaði yfir 100 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Rice þekkir það betur að spila varnarsinnaðan bolta en hjá Arsenal vill Mikel Arteta, stjóri liðsins, einbeita sér að sóknarleiknum.

Það er nýtt fyrir Rice sem viðurkennir að hann hafi ekki vitað neitt um fótbolta áður en hann kynntist Arteta.

,,Þetta er klikkun. Ég er nú þegar að horfa á fótboltann öðruvísi. Þú heldur að þú þekkir íþróttina þegar þú spilar en er þú hittir stjóra eins og Mikel þá fattarðu að þú veist ekki neitt,“ sagði Rice.

,,Auðvitað spiluðum við allt öðruvísi bolta hjá West Ham svo það mun taka tíma að venjast þessu. Ég er svo spenntur fyrir því að læra, bæta mig og spyrja spurninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag