fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Henderson byrjaður að æfa með lærisveinum Gerrard

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 15:32

Jordan Henderson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson er byrjaður að æfa með Al Ettifaq þó skipti hans þangað séu ekki formlega gengin í gegn.

Í dag var greint frá því að Henderson væri að skrifa undir samning sinn við Al Ettifaq en það hefur ekki verið tilkynnt.

Skiptin hafa legið í loftinu en Henderson er auðvitað fyrirliði Liverpool.

Hann hækkar laun sín úr 200 þúsund pundum á viku í 700 þúsund pund með skiptunum til Sádí og fetar í fótspor fjölda stjarna sem hefur haldið í deildina þar í landi í sumar.

Henderson hefur spilað hátt í 500 leiki á 12 árum hjá Liverpool.

Al Ettifaq æfir nú í Króatíu og Henderson því staddur þar. Steven Gerrard er stjóri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær