fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Nýjustu ummæli Rashford gætu reynst högg í maga Ten Hag í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford leikmaður Manchester United segist ekki hrifinn af því að spila sem fremsti maður.

Erik ten Hag stjóri United hefur verið vandræðum með stöðu fremsta manns hjá United og hefur Rashford stundum þurft að leysa hlutverkið.

Það hefur ekki enn tekist að landa níu í sumar og gæti Rashford því þurft að spila meira sem fremsti maður á komandi leiktíð.

„Mér finnst betra að vera á vinstri kanti. Þannig er auðveldara að vera meira með í leiknum og ég hef alltaf viljað það frá því ég var yngri,“ sagði Rashford hins vegar í nýju viðtali við Gary Neville.

„Ég á stundum erfitt með að spila sem fremsti maður því ég er óþolinmóður. Kannski snertir þú ekki boltann í 20 mínútur og svo næst þegar boltinn kemur til þín ertu í færi. Það þarf að vera vel kveikt á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt