fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Nýjustu ummæli Rashford gætu reynst högg í maga Ten Hag í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford leikmaður Manchester United segist ekki hrifinn af því að spila sem fremsti maður.

Erik ten Hag stjóri United hefur verið vandræðum með stöðu fremsta manns hjá United og hefur Rashford stundum þurft að leysa hlutverkið.

Það hefur ekki enn tekist að landa níu í sumar og gæti Rashford því þurft að spila meira sem fremsti maður á komandi leiktíð.

„Mér finnst betra að vera á vinstri kanti. Þannig er auðveldara að vera meira með í leiknum og ég hef alltaf viljað það frá því ég var yngri,“ sagði Rashford hins vegar í nýju viðtali við Gary Neville.

„Ég á stundum erfitt með að spila sem fremsti maður því ég er óþolinmóður. Kannski snertir þú ekki boltann í 20 mínútur og svo næst þegar boltinn kemur til þín ertu í færi. Það þarf að vera vel kveikt á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum