fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Íslenskir dómarar að störfum í Sambandsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir dómarar verða að stöfum í Sambandsdeild Evrópu í kvöld og á morgun.

Í kvöld, miðvikudagskvöld, munu þeir Ívar Orri Kristjánsson, Birkir Sigurðarson og Andri Vigfússon mynda dómaratríó í leik Neman Grodno frá Belarús gegn Balzan FC frá Möltu. Fjórði dómari verður Vilhjálmur Alvar Þórarinsson

Á fimmtudag munu þeir Helgi Mikael Jónasson, Egill Guðvarður Guðlaugsson og Jóhann Gunnar Guðmundsson mynda dómaratríó í leik FC Ordabasy Shymkent frá Kasakstan gegn Legia Warszawa frá Póllandi. Fjórði dómari verður Jóhann Ingi Jónsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær