fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Íslenskir dómarar að störfum í Sambandsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir dómarar verða að stöfum í Sambandsdeild Evrópu í kvöld og á morgun.

Í kvöld, miðvikudagskvöld, munu þeir Ívar Orri Kristjánsson, Birkir Sigurðarson og Andri Vigfússon mynda dómaratríó í leik Neman Grodno frá Belarús gegn Balzan FC frá Möltu. Fjórði dómari verður Vilhjálmur Alvar Þórarinsson

Á fimmtudag munu þeir Helgi Mikael Jónasson, Egill Guðvarður Guðlaugsson og Jóhann Gunnar Guðmundsson mynda dómaratríó í leik FC Ordabasy Shymkent frá Kasakstan gegn Legia Warszawa frá Póllandi. Fjórði dómari verður Jóhann Ingi Jónsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum