fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Hafnar óvænt að spila með Messi og vill halda ferlinum áfram í Evrópu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 19:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefur hafnað boðinu á að ganga í raðir Inter Miami og spila þar með Lionel Messi.

Frá þessu greinir Voetbalkrant í Belgíu en Hazard er án félags eftir að hafa yfirgefið Real Madrid.

Belginn er ákveðinn í að halda ferli sínum áfram í Evrópu en hann er 32 ára gamall og mikið meiddur þessa stundina.

Real ákvað að rifta samningi Hazard ári snemma og var hann orðaður við Anderlecht í heimalandinu.

Ekkert verður úr þeim skiptum en Hazard hefur engan áhuga á Bandaríkjunum og skoðar aðra möguleika í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt