fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Tilbúinn að borga öll þau laun sem hann fékk til baka – Vill bara spila með Messi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Gremio, er tilbúinn að borga upp eigin samning til að komast burt og það strax.

Suarez er ekkert lítið spenntur fyrir því að halda til Spánar og spila með vini sínum Lionel Messi.

Messi gekk í raðir Inter Miami í sumar en hann og Suarez spiluðu saman hjá Barcelona við góðan orðstír.

Suarez gerði tveggja ára samning við Gremio fyrr á þessu ári en er ákveðinn í að rifta þeim samningi.

Úrúgvæinn er reiðubúinn að borga Gremio til baka það sem þarf ef hann fær að komast til Bandaríkjanna.

Hann er tilbúinn að greiða félaginu öll þau laun sem hann fékk árið 2023 sem og eitthvað aukalega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson