fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Leikmaður City sá erfiðasti sem Rashford hefur mætt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford segir að Kyle Walker sé erfiðasti varnarmaður sem hann hefur mætt.

Enski sóknarmaðurinn, sem fór á kostum með Manchester United á síðustu leiktíð, sat fyrir svörum í The Overlap hjá Gary Neville.

Neville spurði hann um erfiðasta varnarmanninn sem hann hefur mætt og sagði Rashford Walker, bakvörður Manchester City.

Getty

„Ég myndi segja Kyle Walker. Hann er ótrúlega sterkur líkamlega og það er alltaf erfitt að mæta honum.

Þú verður að reyna að koma honum á óvart eða í stöður sem henta honum ekki. Jafnvel þá er hann samt góður í að bregðast við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar