fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Filippseyjar unnu ansi óvæntan sigur – Kólumbía kláraði Suður-Kóreu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið á HM það sem af er degi. Fyrsta umferðin kláraðist og önnur umferð rúllaði af stað.

Í nótt vann Kólumbía 2-0 sigur á Suður-Kóreu. Catalina Usem og hin 18 ára gamla Linda Caicedo gerðu mörkin í fyrri hálfleik.

Þýskaland og Kólumbía eru þar með með 3 stig eftir fyrstu umferð H-riðils en Suður-Kórea og Marokkó eru án stiga.

Filippseyjar unnu þá óvæntan sigur á heimakonum í Nýja-Sjálandi í annarri umferð A-riðils.

Nýja-Sjáland hafði unnið fyrsta leik sinn gegn Noregi nokkuð óvænt en tapaði 0-1 fyrir Filippseyjum með marki frá Sarinu Bolden um miðjan fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar