fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Færsla leikmanns United vekur upp furðu – Hvað á hann við?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Eric Bailly á ekki mikla framtíð fyrir sér hjá Manchester United. Hann birti athyglisverða færslu á samfélagsmiðla.

Bailly hefur verið á mála hjá United síðan 2016 en á síðustu leiktíð var varnarmaðurinn á láni hjá Marseille.

Hann á ár eftir af samningi sínum.

Bailly birti athyglisverða færslu á samfélagsmiðla þar sem hann var staddur fyrir utan æfingasvæði United. Birti hann mynd og skrifaði: „Búinn.“

Ekki eru allir klárir á hvað þetta merkir. Gæti þetta þýtt að tíma hans hjá United sé lokið eða þá að hann sé búinn að semja við annað félag. Hefur Bailly til að mynda verið orðaður við Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið