fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Riðlakeppninni lýkur í kvöld og Ísland getur enn komist áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 16:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í flokki 19 ára og yngri mætir Frakklandi í síðustu umferð riðlakeppninnar á lokakeppni EM í Belgíu í kvöld.

Leikurinn skiptir gríðarlega miklu máli enda á Ísland enn fínan möguleika á að komast upp úr riðlinum. Íslenska liðið er jafnt Spáni að stigum með 3 stig hvor og eru Frakkar efstir í riðlinum með 6 stig.

Spánn og Tékkland mætast á sama tíma.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV 2 klukkan 18:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar