fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Með skýr skilaboð fyrir komandi leiktíð – ,,Þetta er mín staða“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku er með skilaboð til stjóra liðsins, Mauricio Pochettino, fyrir komandi leiktíð.

Nkunku gekk í raðir Chelsea í sumar frá RB Leipzig en hann er fjölhæfur leikmaður og getur spilað á vængnum sem og fyrir miðju í framlínunni.

Nkunku skoraði í 5-0 sigri á Wrexham í vikunni þar sem hann fékk að spila sem framherji og skoraði svo aftur þar gegn Brighton í gær.

Það er staðan sem Nkunku vill leysa næsta vetur með liðinu og kallar stöðuna ‘hans stöðu.’

,,Við skoruðum fimm mörk og fengum ekkert á okkur sem er gott fyrir sjálfstraustið. Ég er hrifinn af því að spila í þessari stöðu,“ sagði Nkunku.

,,Ég vil hafa frelsi til að hreyfa mig og geta fært mig inn í svæðin. Þetta er mín staða. Ég var hæstánægður.“

,,Ég er nýr leikmaður og vil eiga gott samband við alla og kynnast öllum. Þetta verður mikilvægt fyrir komandi leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“