fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Með skýr skilaboð fyrir komandi leiktíð – ,,Þetta er mín staða“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku er með skilaboð til stjóra liðsins, Mauricio Pochettino, fyrir komandi leiktíð.

Nkunku gekk í raðir Chelsea í sumar frá RB Leipzig en hann er fjölhæfur leikmaður og getur spilað á vængnum sem og fyrir miðju í framlínunni.

Nkunku skoraði í 5-0 sigri á Wrexham í vikunni þar sem hann fékk að spila sem framherji og skoraði svo aftur þar gegn Brighton í gær.

Það er staðan sem Nkunku vill leysa næsta vetur með liðinu og kallar stöðuna ‘hans stöðu.’

,,Við skoruðum fimm mörk og fengum ekkert á okkur sem er gott fyrir sjálfstraustið. Ég er hrifinn af því að spila í þessari stöðu,“ sagði Nkunku.

,,Ég vil hafa frelsi til að hreyfa mig og geta fært mig inn í svæðin. Þetta er mín staða. Ég var hæstánægður.“

,,Ég er nýr leikmaður og vil eiga gott samband við alla og kynnast öllum. Þetta verður mikilvægt fyrir komandi leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar