fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Unnu stórsigur en treyjan vakti mesta athygli – Merkið breytir um lit

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyja Chelsea vakti verulega athygli í vikunni er liðið spilaði gegn Wrexham í æfingaleik í Bandaríkjunum.

Chelsea vann sannfærandi 5-0 sigur en það var treyja liðsins sem fékk flestar fyrirsagnir.

Ástæðan er sú að merki félagsins er ansi sérstakt og leit mismunandi út í leiknum.

Merkið mun ekki líta eins út um nótt og dag en ef það er borið undir ljós þá lifna litirnir við.

Treyjan hefur þó fengið mikið lof en Chelsea á eftir að finna aðal styrktaraðila sem verður framan á treyjum liðsins næsta vetur.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn