fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Ögmundur Kristins kominn í annað lið í Grikklandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 19:26

Ögmundur Kristinsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson er kominn með nýtt félag en hann er orðinn leikmaður PAE Kifisa í Grikklandi.

Um er að ræða nýliða í efstu deild Grikklands en Ögmundur kemur til liðsins eftir dvöl hjá Olympiakos.

Það gekk afskaplega erfiðlega hjá Ögmundi hjá stórliðinu og spilaði hann örfáa leiki á þremur árum.

Vonandi fær þessi 34 ára gamli markmaður meira að spila hjá Kifisia en hann gerir eins árs samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru