fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Lítið að pæla í því að finna nýtt lið – Ákvað að stofna knattspyrnufélag í staðinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 13:00

Lingard og dóttir hans. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard virðist ekki vera að velta því mikið fyrir sér að semja við nýtt lið og er upptekinn við annað.

Lingard var á mála hjá Nottingham Forest síðasta vetur en stóðst alls ekki væntingar og er nú án félags.

Lingard er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hvar hann spilar í vetur er ekki vitað.

Englendingurinn hefur nú stofnað nýtt knattspyrnulið sem ber nafnið ‘Jlingz FC’ og er staðsett í suður Manchester.

Lingard talar um félagið sem ‘hjarta samfélagsins’ en hann hefur nú þegar stofnað lið í rafíþróttum með sama nafni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by JLINGZ (@jlingz)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn