fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Goðsagnir liðsins sagðar vera miður sín eftir ákvörðun félagsins – Vilja fá lengri samning en sá nýi fær sérmeðferð

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær stjörnur Bayern Munchen eru sagðar vera reiðar yfir því að Kyle Walker sé að fá tveggja eða þriggja ára samning hjá félaginu.

Walker er talinn vera að skrifa undir tveggja ára samning við Bayern með möguleika á eins árs framlengingu.

Walker er 33 ára gamall bakvörður og kemur frá Manchester City en það er ekki venja Bayern að gefa leikmönnum yfir þrítugt svo langan samning.

Goðsagnir Bayern, Thomas Muller og Manuel Neuer, eru ósáttir með vinnubrögð félagsins að sögn Bild.

Neuer og Muller vilja báðir fá samning til lengri tíma en ársins 2024 en Bayern hefur hingað til ekki verið opið fyrir því.

Þeir telja að Englendingurinn sé að fá sérmeðferð frá félaginu og eru nú þegar byrjaðir að kvarta í búningsklefanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar