fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Freyr segir Gylfa vera þann besta: ,,Það er kannski möguleiki að hann komi hingað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 19:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson gerir sér vonir um að Gylfi Þór Sigurðsson endi uppi sem leikmaður Lyngby.

Freyr er þjálfari Lyngby og hefur gert flotta hluti með liðinu en með liðinu leika þrír Íslendinga.

Sævar Atli Magnússon, Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Birgir Finnsson eru leikmenn Lyngby.

Fótbolti.net vekur athygli á ummælum Freysa en hann var spurður út í Gylfa af Discovery+.

Gylfi er án félags þessa stundina og hefur verið orðaður við heimkomu sem og MLS deildina.

„Ef Gylfi Sigurðsson vill spila fyrir Lyngby þá væri það stórkostlegt. Gylfi er besti fótboltamaður sem ég hef verið í kringum og við þekkjum hvorn annan mjög vel,“ sagði Freyr.

,,Það er kannski möguleiki að hann komi hingað útaf því að við þekkjumst vel og hefur sambandið okkar á milli alltaf verið gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru