fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Var Cristiano Ronaldo að klúðra 25 milljarða samningi? – Sjáðu hvað hann gerði sem er að gera marga brjálaða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 08:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gæti hafa verið að klúðra samningi sínum við Nike eftir að hafa klætt sig í legghlífar sem eru ekki merktar fyrirtækinu.

Ronaldo er með 10 ára samning við Nike sem færir honum 25 milljarða króna yfir þann tíma.

Ronaldo sem er 38 ára gamall var nefnilega með Adidas legghlífar í leik Al Nassr við Celta Vigo á dögunum.

Ronaldo spilaði 45 mínútur í leiknum og var staðan 0-0 þegar hann fór af velli, en Al Nassr tapaði 5-0 í seinni hálfleik.

Forráðamenn Nike eru ekki sáttir með þetta enda eru Adidas erkifjendur Nike á markaðnum og gæti Ronaldo misst samninginn eða fengið væna sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona