fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Óvænt atvik á HM kvenna – Neitaði að taka í hönd hennar og það tengist fyrrum kærustu hennar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög athyglisvert atvik átti sér stað á fyrsta degi Heimsmeistaramóts kvenna í gær þegar Ástralía og Írland áttust þá við.

Ruesha Littlejohn hjá Írlandi neitaði þá að taka í hendina á Caitlin Foord leikmanni Ástralíu.

Ástæðan er ástarsmband sem Ruesha Littlejohn átti við Katie McCabe en er nú é enda.

McCabe og Foord eru nefnilega liðsfélagar hjá Arsenal og virðist ferð þeirra til Ibiza í sumar hafa pirrað Littlejohn hressilega.

Littlejohn tók í hendina á öllum leikmönnum Ástralíu en þegar það kom að Foord tók hún höndina að sér og neitaði að taka í hönd hennar.

Littlejohn og McCabe höfðu verið saman í sjö ár en sambandið er nú á enda, grunar Littlejohn líklega Foord um það að hafa krækt í fyrrum unnustu sína.

Ford til vinstri og McCabe til hægri á Ibiza í sumar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband