fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Gjaldkerinn á Akranesi brosir líklega allan hringinn – Nálægt 600 milljónum að koma í kassann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gjaldkerinn hjá knattspyrnudeild ÍA gerir líklega fátt annað en að telja peninga þessa dagana miðað við það sem er að koma í kassann.

Skagamenn eru sagðir fá um 500 milljónir króna eftir að Hákon Arnar Haraldsson var seldur frá FCK til Lille í vikunni.

Lille borgaði 2,2 milljarð fyrir Hákon en Lille keypti svo Hauk Andra Haraldsson, bróðir hans. Samkvæmt Kristjáni Óla Sigurðssyni fær ÍA 40 milljónir fyrir Hauk.

„Þeir seldu Hauk fyrir 40 milljónir króna, Daníel Ingi fór á 30 milljónir til Nordsjælland. Lille kaupir á Hauk á 40 kúlur, þeir fá bara 5 prósent af endursölunni þar. Þeir fá 15 prósent af sölunni á Daníel,“ segir Kristján Óli.

Daníel Ingi Jóhannesosn var seldur fyrr í sumar og því virðast um 600 milljónir króna á leið á bankabók Skagamanna sem ætti að gera reksturinn auðveldan næstu árin hjá ÍA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára