fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Verulegur ótti um að Glazer fjölskyldan ætli ekkert að selja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir aðilar sem hafa reynt að kaupa Manchester United undanfarna mánuði eru farnir að óttast að Glazer fjölskyldan ætli ekki að selja félagið.

Söluferlið var sett af stað í nóvember en Sheik Jassim frá Katar og Sir Jim Ratcliffe hafa síðan þá barist um félagið.

Síðustu tilboð þeirra í félagið komu í maí og áttu flestir von á því að snemma í júní færi málið að skýrast.

Jassim og Ratcliffe hafa hins vegar ekkert heyrt frá Glazer fjölskyldunni og eru báðir aðilar farnir að hallast að því að félagið verði ekki selt.

Ljóst er að ef félagið yrði selt þá munu nýir eigendur aldrei getað klárað kaupin fyrir lok ágúst þegar félagaskiptaglugginn lokar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki