fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mitrovic er brjálaður og ætlar aldrei aftur að spila fyrir Fulham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í stríð á milli Fulham og Aleksandar Mitrovic eftir að félagið hafnaði tilboði frá Al Hilal í Sádí Arabíu.

Framherjinn frá Serbíu vill ólmur komast til Sádí Arabíu þar sem hann fær miklu hærri laun en náður.

Al Hilal bauð 35 milljónir punda í Mitrovic í síðustu viku en því var hafnað. Það sættir framherjinn frá Serbíu sig ekki við.

Mitrovic er búinn að láta nána vini vita að hann ætli í stríð við félagið og muni aldrei aftur spila leik fyrir Fulham.

Fulham krefst 52 milljóna punda fyrir framherjann sem Al Hilal ætlar ekki að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina