fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Mitrovic er brjálaður og ætlar aldrei aftur að spila fyrir Fulham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í stríð á milli Fulham og Aleksandar Mitrovic eftir að félagið hafnaði tilboði frá Al Hilal í Sádí Arabíu.

Framherjinn frá Serbíu vill ólmur komast til Sádí Arabíu þar sem hann fær miklu hærri laun en náður.

Al Hilal bauð 35 milljónir punda í Mitrovic í síðustu viku en því var hafnað. Það sættir framherjinn frá Serbíu sig ekki við.

Mitrovic er búinn að láta nána vini vita að hann ætli í stríð við félagið og muni aldrei aftur spila leik fyrir Fulham.

Fulham krefst 52 milljóna punda fyrir framherjann sem Al Hilal ætlar ekki að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“