fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Onana lenti á Englandi í nótt en flaug ekki til Manchester – Vesen á flugvélinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 07:30

Onana og Melanie

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana sem er að ganga í raðir Manchester United lagði seinna af stað til Englands en gert var ráð fyrir, vandræði var með einkaflugvélina.

Onana flaug frá Tórínó seint í gærkvöldi en vélin lenti í Birmingham en ekki í Manchester.

Onana fer í læknisskoðun á morgun og búist er við að hann skrifi undir samning á næstu 48 klukkustundum.

Manchester United heldur til Bandaríkjanna í æfingaferð á morgun en Onana kemst ekki með í það ferðalag.

Hann ætti þó að geta hitt hópinn snemma í ferðinni en ljóst er að mikil breyting verður á leikstíl United með komu Onana.

Onana er til í að taka áhættur með boltann og er ískaldur í löppunum eitthvað sem David de Gea var ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ