fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Kristall Máni búinn að skipta um félag – Rosenborg fær annan leikmann í staðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristall Máni Ingason er orðinn leikmaður Sonderjyske í dönsku B-deildinni en þetta er staðfest í kvöld.

Kristall er 21 árs gamall en hann hélt út í atvinnumennsku í fyrra eftir frábæran sprett með Víkingi Reykjavík.

Norska stórliðið Rosenborg samdi þá við Kristal en hann stóðst ekki væntingar hjá því félagi síðasta vetur.

Sonderjyske ákvað að semja við Kristal í dag en á móti þá fer Emil Frederiksen til Rosenborg.

Kristall gerir þriggja ára samning við Sonderjyske sem stefnir á að komast í efstu deild á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“