fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Burnley notaði Stubbana til að kynna sinn nýjasta leikmann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur staðfest kaup sín á framherjanum Zeki Amdouni frá Basel í Sviss. Kaupverðið er ekki gefið upp.

Burnley kynnti Amdouni til leiks með skemmtilegu myndbandi þar sem Stubbarnir koma fyrir.

Amdouni er 22 ára gamall og skoraði tólf mörk í deildinni í Sviss á síðustu leiktíð, hann var öflugur í Evrópu og skoraði sjö mörk í Sambandsdeildinni.

Amdouni lék sína fyrstu landsleiki fyrir Sviss á síðasta ári og er búinn að skora fimm mörk fyrir landslið sitt.

Burnley er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina en búist er við að liðið styrki sig talsvert á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband