fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

West Ham vill McTominay og leiðir kapphlaupið um Maguire

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur áhuga á því að kaupa Scott McTominay frá Manchester United en ekkert formlegt tilboð er komið á borðið.

West Ham er með mikla fjármuni til eyðslu nú þegar Declan Rice er mættur til Arsenal.

West Ham fékk 105 milljónir punda fyrir Rice og vill styrkja miðsvæði sitt. McTominay er þar ofarlega á blaði.

Sky segir einnig frá því að West Ham sé líklegasti áfangastaður Harry Maguire sem var eitt sinn fyrirliði United.

Erik ten Hag, stjóri United, lét Maguire vita af því í gær að hann væri ekki lengur fyrirliði liðsins. Fór það ekki vel í kauða sem skoðar það nú að fara frá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“