fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Vonsvikinn Maguire staðfestir fréttirnar – Verður alltaf þakklátur Solskjær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 16:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire verður ekki fyrirliði liðs Manchester United á næstu leiktíð en hann staðfestir þetta sjálfur.

Maguire gaf frá sér yfirlýsingu á Twitter síðu sinni í dag en um er að ræða ákvörðun sem margir biðu eftir staðfestingu á.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, sér ekki fram á að Maguire verði í stóru hlutverki í vetur og eru þá miklar líkuri á að hann fari annað.

,,Eftir samtal við stjórann í dag þá lét hann mig vita að hann væri að breyta um fyrirliða,“ skrifar Maguire.

,,Hann gaf sínar ástæður og jafnvel þó ég sé sár þá munm ég enn gefa allt í sölurnar fyrir treyjuna.“

Talið er að Bruno Fernandes muni taka við bandinu af enska landsliðsmanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“