fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Nú tilbúnir að berjast við önnur félög um Maguire – Fá inn háa upphæð frá Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 15:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er tilbúið að eyða peningunum sem félagið fékk fyrir Declan Rice að hluta til í varnarmanninn Harry Maguire.

West Ham telur sig geta keppt við önnur félög um Maguire eftir söluna á Rice sem gekk í raðir Arsenal.

Rice er 24 ára gamall og var fyrirliði West Ham en Arsenal borgaði 105 milljónir punda fyrir hans þjónustu.

Maguire er til sölu í sumar en hann er á mála hjá Manchester United og mun ekki fá mikið að spila á næstu leiktíð.

Talið er að United vilji fá 30 milljónir punda fyrir hinn þrítug Maguire sem kostaði 85 milljónir árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með