fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

NBA stjarna birtir myndband og biðlar til deildarinnar í Sádíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 19:37

Giannis Antetokounmpo á vellinum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við stórstjörnuna Giannis Antetokounmpo sem leikur með Milwaukee Bucks í NBA deildinni.

Um er að ræða körfuboltastjörnu sem fylgist þó vel með fótbolta og það sem er í gangi þessa dagana.

Giannis birti myndband af sér á Instagram þar sem hann hélt bolta á lofti og biðlar til Sádí Arabíu um að eitthvað lið sæki sig.

Auðvitað er um gott grín að ræða en félög í Sádí Arabíu hafa verið að fá til sín stjörnur undanfarnar vikur.

Giannis telur upp í 500 og vill þar meina að hann hafi haldið boltanum á lofti 500 sinnum en hvort það sé satt er óvitað.

Myndbandið skemmtilega má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“
433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“