fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

NBA stjarna birtir myndband og biðlar til deildarinnar í Sádíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 19:37

Giannis Antetokounmpo á vellinum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við stórstjörnuna Giannis Antetokounmpo sem leikur með Milwaukee Bucks í NBA deildinni.

Um er að ræða körfuboltastjörnu sem fylgist þó vel með fótbolta og það sem er í gangi þessa dagana.

Giannis birti myndband af sér á Instagram þar sem hann hélt bolta á lofti og biðlar til Sádí Arabíu um að eitthvað lið sæki sig.

Auðvitað er um gott grín að ræða en félög í Sádí Arabíu hafa verið að fá til sín stjörnur undanfarnar vikur.

Giannis telur upp í 500 og vill þar meina að hann hafi haldið boltanum á lofti 500 sinnum en hvort það sé satt er óvitað.

Myndbandið skemmtilega má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki