fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding með örugga forystu – Njarðvík tapaði gegn Ægi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram sex leikir í Lengjudeild karla í dag en eftir leikina stefnir allt í að Afturelding sé á leið upp í efstu deild.

Afturelding varð fyrsta liðið til að vinna Þór á Akureyri í sumar og hafði betur 3-1 og er á toppnum.

Afturelding er með örugga níu stiga forystu á toppnum en í næst efsta sæti er Fjölnir sem gerði 2-2 jafntefli við Þrótt.

Njarðvík ætlar að vera í veseni í sumar eftir 1-0 tap gegn Ægi en það fyrrnefnda hefur aðeins unnið einn leik í sumar.

Grótta kom þá nokkuð skemmtilega á óvart og vann dýrt lið Grindavíkur 2-0 á Seltjarnarnesi.

Hér má sjá öll úrslitin í dag.

Þór 1 – 3 Afturelding
0-1 Elmar Kári Enesson Cogic
1-1 Aron Ingi Magnússon
1-2 Oliver Jensen
1-3 Arnór Gauti Ragnarsson

Grótta 2 – 0 Grindavík
1-0 Tómas Johannessen (víti)
2-0 Hilmar Andrew McShane

Ægir 1 – 0 Njarðvík
1-0 Hrvoje Tokic

Þróttur R. 2 – 2 Fjölnir
0-1 Reynir Haraldsson
0-2 Dagur Ingi Axelsson
1-2 Aron Snær Ingason
2-2 Hinrik Harðarson

Selfoss 2 – 4 Leiknir R.
0-1 Omar Sowe
1-1 Guðmundur Tyrfingsson
2-1 Gonzalo Zamorano
2-2 Daníel Finns Matthíasson(víti)
2-3 Daníel Finns Matthíasson
2-4 Hjalti Sigurðsson

ÍA 1 – 1 Vestri
0-1 Benedikt V. Warén
1-1 Hlynur Sævar Jónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram